Fréttir

16.03.2020

GO > ON ehf  eru  umboðsmenn fyrir  ACEBI  á Íslandi.

ACEBI  framleiða  MOB  krana,  Davíðu krana fyrir björgunarbáta,  Solas  MOB  báta   og Solas  björgunarbáta.

Nýlega voru tveir kranar ACEBI  MOB  GRN 16-4,0  MOB Solas kranar afgreiddir  um borð í  MS  Skinney SF-020   og  MB  Þórir SF-77  Hornafirði.

14.02.2020

Ný  Mermaid  JCB 444   sett niður í   MB  Guðna Sturlaugsson ÁR-1

Vélin er 4 cylindra  160 hestöfl við 2200  snúninga.

Þeir sem standa að GO ON ehf seldu fyrstu  Mermaid bátavélina til íslands  árið  1976.

Alla tíð sínam höfum við þjónað Mermaid bátavélum og selt yfir 200 vélar. 

30.01.2020

Ágúst Þór Skarphéðinsson  tekur á móti nýrri  BETA  60  vél  í  mb Sólbjörtu HF-40

30.01.2020

Hilmar  Hermannsson  tekur við nýrri    BETA-60  vél  í   MB  Sæbjörn ST-68

30.01.2020

Ágúst Haraldsson  tekur á móti  nýrri   Mermaid Turbo Plus  300 hp  í  mb  Haraldur  MB-18    

30.01.2020

Anton Hjaltason tekur við nýrri BETA 150 fyrir MB Kviku KE-4

04.11.2016

GO-ON tekur á móti stóra óveðurskallinum 2016.